Í þessu fylki er stærsta borg Bandaríkjanna, New York City, þar sem Times Square og Central Park eru staðsett.
New York
Stærsta kattardýr Suður-Ameríku, með fallega, doppótta feld, er þekkt fyrir að veiða bæði í vatni og á landi. Lifir m.a. í Amazon.
Jagúar
Þetta land hefur unnið flest heimsmeistaratitla í fótbolta karla.
Brasilía
Frá hvaða landi kemur þessi þessi matarmenning?
Mexikó
Hvað kallast stjörnugata fræga fólksins í Hollywood sem við vorum að setja upp frammi á gangi?
Hollywood Walk of Fame
Hvaða fáni hefur 50 stjörnur og 13 rendur?
fáni Bandaríkjanna
Í hvaða fylki er frelsistyttan staðsett?
New York
Brasilía er eina landið í Suður-Ameríku þar sem portúgalska er opinbert tungumál.
Rétt
Þetta fylki er þekkt fyrir mikla framleiðslu á appelsínum og Disneyland er staðsett þar.
Flórída
Spendýrategund sem hangir mestan tíma á hvolfi í trjám, er þekkt fyrir hæga hreyfingu og sérstakt bros.
Letidýr
Þetta bandaríska körfuboltalið hefur unnið flesta NBA titla, með 17 sigra.
Boston Celtics
Frá hvaða landi kemur Cheesecake factory?
Bandaríkin
Hvað heitir kvikmyndafyrirtækið sem var stofnað árið 1923 og framleiðir kvikmyndir eins og „The Lion King“ og „Frozen“.
Walt Disney Studios (gefið rétt fyrir Disney og Walt Disney)
Hvaða fáni er þetta?
Kosta Ríka
Hvað heitir fræga brúin í San Francisco?
Golden Gate-brúin
Amazon-áin er lengsta fljót í heimi.
Rangt. (Níl-áin er lengsta áin, en Amazon-áin er næstlengst og hefur mesta vatnsmagn.)
Þetta fylki er þekkt fyrir að vera miðstöð kvikmyndaiðnaðarins og er heimili Hollywood.
Kalifornía
Stórvaxinn ormur eða snákur, getur orðið allt að 6 metra langur og lifir í Amazon.
Anakonda
Þessi bandaríska fimleikakona hefur unnið sjö ólympíumedalíur, þar af fjögur gull, og er þekkt fyrir sína ótrúlegu hæfileika á gólfi og jafnvægisslá.
Simone Biles
Hvert er aðalhráefnið í réttinum “Ceviche,” sem er vinsæll í Perú?
Fiskur
Hollywood er staðsett í þessari borg sem er einnig þekkt fyrir háskerpu kvikmyndastúdíó og stórar kvikmyndahátíðir.
Los Angeles (LA)
Hvaða land hefur hlynslauf í fána sínum?
Kanada
Hvað kallast fræga styttan í Ríó de Janeiro sem er þekkt fyrir að vera tákn um borgina?
Christ the Redeemer
Andesfjöllin eru lengsti fjallgarður í heimi.
Rétt. (Andesfjöllin eru lengsti fjallgarðurinn og teygja sig yfir 7.000 km.)
Þetta fylki er stærst að flatarmáli í Bandaríkjunum og hér er oft mjög kalt.
Alaska
Nagdýrategund sem eyðir miklum tíma í vatni, er stærsta nagdýr í heimi og lifir í Suður-Ameríku.
Flóðsvín / Capybara
Þessi bandaríski golfari hefur unnið 15 major open titla og er talinn einn af bestu kylfingum allra tíma
Tiger Woods
Hvað kallast þetta hráefni sem ræktað er í Perú?
quinoa
Á stjörnugötunni í Hollywood eru mjög margar stjörnur. Hvað eru þær margar?
a) færri en 500
b) færri en 1000
c) færri en 2000
d) færri en 3000
d) færri en 3000 (þeir eru eitthvað fleiri en 2700)
Hvaða land er með örn sem heldur á snáki í miðjunni á fána sínum?
Mexikó
Hvað heitir þjóðgarðurinn í Bandaríkjunum er þekktur fyrir heita hveri og gíga?
Yellowstone
Galápagos-eyjar tilheyra Costa Rica.
Rangt. (Galápagos-eyjar tilheyra Ekvador.)
Fjögur fylki hafa fjóra bókstafi í nafni sínu. Nefnið a.m.k. eitt.
Iowa
Ohio
Utah
Mikið eitrað skordýr og finnst víða í suðvesturhluta Bandaríkjanna, getur skaðar fólk og dýr mikið með eitruðum sporði sínum.
Sporðdreki
Þessi bandaríski sundmaður hefur unnið 23 ólympíugull og er talinn einn af bestu sundmönnum allra tíma.
Michael Phelps
Hvað er aðalhráefnið í hefðbundnum kanadískum rétt eins og “poutine“?
a) Rækjur, með sósu
b) Franskar, með ostakúlur og sósu
c) Kjúklingur, með grænmeti
d) Nautakjöt, með hrísgrjónum
b) French fries, með ostakúlum og sósu.
Hvað heitir frægasta stóra kvikmyndahátíðiin sem fer fram árlega í Hollywood í febrúar.
Óskarsverðlaunin (Óskarinn - The Oscars)
Hvaða eyju sem er ekki sjálfstætt ríki, tilheyrir þessi fáni?
Galapagos eyjar
Nefnið þrjú lönd í Suður Ameríku sem Amazon regnskógurinn nær yfir?
Angel-foss í Venesúela er hæsti foss í heimi.
Rétt. (Angel-foss er hæsti foss í heimi með fallhæð um 979 metra.)