Hvað heitir þessi álfur?

Buddy
Undir hverju kyssist fólk gjarnan í kringum jólin? Sérstaklega í jólalögum.

Mistilteini
Hvaða jólamatur er þetta?

Rjúpa
Hvaða jólasveinn er þetta?

Giljagaur
Hvaða jólamatur er þetta?

Hamborgarhryggur
Hvað heitir þessi sígilda jólamynd?

Love Actually
Hvað er það eina sem Mariah Carey vill fá um jólin?
Þig
All I want for christmas is you
Hvaða kæsta mat borðar fólk, aðallega gamalt fólk, á Þorláksmessu?
Skötu

Hvað heitir þessi jólamynd?

The Christmas Chronicles
Hvað kemur út úr þessari uppskrift, ef allt gengur vel?
Piparkökur

Í fyrstu Home Alone myndinni varð Kevin eftir í Chicago. En hvert fór fjölskyldan hans?

Til Parísar
Úr hvaða jólalagi eru þessar línur: sami staður, sami matur, sama jólamynd
Þessi týpísku jól

Hvaða kerti á aðventukransinum tendrum við þriðja sunnudag í aðventu? Spádómskerti, Hirðakerti, Betlehemskerti eða Englakerti?

Hirðakerti
Hvaða jólasveinn er nr. 11 í röðinni?

Gáttaþefur

Hverjir voru Kaspar, Melkíor og Baltasar?
Vitringarnir þrír

Hvað heitir bærinn í myndinni um Trölla sem stal jólunum (Grinch)?
Whoville

Á bak við hvað glottir jólasveinninn í laginu Jólahjól?

Ský (...og jólasveinninn glottir bakvið ský - út í bæði)
Hvað heitir hvíta sósan sem margir borða með hangikjtinu um jólin?

Jafningur - uppstúf
https://leidbeiningastod.is/uppskriftasafn/item/jafningur-uppstuf
Í hvaða kirkju var öllum jólabjöllunum hringt, rétt í þann mund sem átti að færa hann Andrés tröllunum?
Hólakirkju
Raðið þessum jólasveinum í rétta röð. Frá þeim sem kemur fyrst til byggða til þess sem kemur síðastur.

Stúfur, Pottaskefill, Skyrgámur, Gluggagægir
Í hvaða jólamynd frá árinu 2006 kemur þetta hús við sögu?

The Holiday
Við hvaða aðstæður er gott að hlýja sér, samkvæmt textanum við Eitt lítið jólalag?

Í myrkri og kulda
Ýmsar þjóðir halda hátíð að fornum, kristnum sið 13. desember. Hátíðin er nefnd eftir kvendýrlingi sem sumir tengja við ljós og yl en aðrir við grimmd. Hátíðin hefur ekki verið eins fyrirferðarmikil hér á landi eins og t.d. í Svíþjóð og Danmerku. Hvað nefnist þessi hátíð?

Lúsíuhátíðin
Hversu mikið stækkaði hjartað í Grinch á jóladag?

Um þrjár stærðir
Hversu marga vonda kalla drap John McClane í fyrstu Die Hard myndinni?

10
