Hvaða jólalag er mest selda smáskífa allra tíma?
(White Christmas (eftir Bing Crosby)
Hvaða jólasveinn kom í gærkvöldi?
Kertasníkir
Hvaða setning frá „A Christmas Carol“ lýsir gremju yfir gleðilegum hátíðahöldum?
"Bah humbug!"
Hvaða dýr bar móður Maríu upp í Betlehem?
Asni
Hvað fá börn venjulega í sokkana ef þau eru á Óþekka listanum?
Kolklumpa
Hvaða Jólakræsing er þekkt fyrir að vera vond á bragðið og langt geymsluþol?
Ávaxtakaka(Fruit cake)
Hvaða jólalag syngur Elvis Presley sem fjallar um dapurlegt jólaskap?
Blá Jól(Blue Christmas)
Í hvaða landi kemur jólasveinninn á brimbretti í stað sleða?
Ástralía
Hvað heitir hundurinn hjá Grinchinum í "How the Grinch Stole Christmas"?
Max
Hvað heitir músin í ballet sýningunni Hnetubrjóturinn(The Nutcracker)?
Múskóngurinn (Mouse King)
Hvaða „njósnari“ leynist í kringum húsið, samkvæmt nýlegri hátíðartísku, og segir jólasveininum hver hefur verið óþekkur og góður?
Álfurinn (The Elf on the Shelf)
Hvaða drykkjarvörufyrirtæki hefur notað jólasveininn í auglýsingum sínum síðan 1931?
Coca-Cola
Hvaða jólalag var upphaflega skrifað fyrir þakkargjörðarhátíðina(Thanksgiving)?
Jingle Bells
Í hvaða landi er jólasveinninn kallaður "Ded Moroz" (Faðir Frost)?
Rússland
Í fyrstu Harry Potter bókinni, hvað fékk Harry Potter í jólagjöf?
Teppi/skikju sem gerir hann ósýnilegan
Eitt af hreindýrum jólasveinsins deilir nafni með frægu tákni Valentínusardagsins. Hvaða hreindýr er það?
Cupid
Hvaða hátíðarskraut var upphaflega búið til með silfurþræði?
Tinsel
Í hvaða landi heldur fólk upp á jólin með því að borða kjúkling frá KFC?
Japan
Hvaða lag er venjulega sungið í lok jólakirkjuathafna á Íslandi?
Heims um ból
Hvaða land hefur jólasveininn Père Noël sem kemur niður úr himninum í körfu?
Frakkland (Père Noël)
Hver eru fjórar helstu matartegundirnar hjá álfum í myndinni "Elf"?
Nammi, piparmyntustangir, nammikorn og síróp
Hvað eru villt hreindýr nefnd í Norður-Ameríku?
Karíbú
Samkvæmt goðsögninni nær sú hefð að hengja jólasokka aftur til St. Nikulásar. Hvað var fyrst alltaf sett í sokkana? Hint: Þetta voru ekki leikföng né nammi.
Gull peningar
Hvaða krydd er oft notað í jólasmákökur og tengist lykt jóla?
Kanill
Á hvaða ári kom út lagið "Last Christmas" eftir Wham!?
1984
Hvað heitir jólasveinninn í Grikklandi
Bónus stig ef þú getur sagt hvenær hann kemur.
Ágústínus Basil (Agios Vasilis/Basil the Great),
Bónus: Kemur á nýársdag
Hvaða jólamynd hefur náð mestum tekjum allra jólamynda?
Home Alone
Í laginu "12 Days of Christmas" hvað gefur elskhugi sögumannsins marga fugla?
23 fugla
7 swans a-swimming, 6 geese a-laying, 4 calling birds, 3 French hens, 2 turtle-doves, And a partridge in a pear tree
Hvaða skraut er gert með því að vinda saman þykkar greinar?
Jólakransar
Samkvæmt goðsögninni, hvaða jóla nammi var mótaður til að líkjast hirðisstaf, til þess að minna börn á hirðanna sem heimsóttu Jesúbarnið?
Nammi stangir(Candy Canes)