Hvað heitir hlýi hafstraumurinn sem kemur upp að Íslandi?
Golfsstraumurinn
Útskýrið hvað hæð/hæðir eru í loftslagi.
a. Svæði þar sem loftþrýstingur er mikill og yfirleitt lítill vindur og lítið regn
b. Svæði þar sem loftþrýstingur er lítill, mikill vindur og regn
c. Svæði þar sem hringrás vinda og sveiflur eru miklar í loftinu
a. Svæði þar sem loftþrýstingur er mikill. Þar er yfirleitt lítill vindur og lítið regn
Hvað er stór hluti jarðar haf?
70%
Hvað er loftslag?
Hvernig veður er að meðaltali á ákveðnum stað í langan tíma
Af hverju fá allar hliðar jarðarinnar ljós og hita frá sólinni?
Vegna snúnings jarðar
Hvað eru fjöldi árstíða á Íslandi margar og hvað heita þær?
4 árstíðir - sumar, vetur, vor og haust
Hvað eru lægð/lægðir?
a. Svæði þar sem loftþrýstingur er mikill
b. Svæði þar sem loftþrýstingur er lítill
c. Svæði þar sem hringrás vinda er lág í loftinu
b. Svæði þar sem loftþrýstingur er lítill
Hvað hallar jörðin um margar gráður?
a. 23,4 gáður
b. 24,3 gráður
c. 25, 4 gráður
a. 23,4 gáður
Landsvæði hafa mildara loftslag en önnur ef þau eru:
a. inni í landi
b. umkringd hafi
c. hálend
b. umkringd hafi
Hvað tekur það jörðina langan tima að fara umhverfis sólina?
365 daga og 1/4 úr degi
Hvar er hvarfbaugur krabbans?
Miðja vegu á milli norðurheimsskautsbaugs- og miðbaugs (norðurhvel jarðar)
Veðrahvolfið er:
a. hluti af gufuhvolfi jarðar næst geimnum
b. lofthjúpur umhverfis sólina
c. neðsti hluti lofthjúpsins (næst jörðu)
c. neðsti hluti lofthjúpsins (næst jörðu)
Hvað er lofthjúpur jarðar?
a. Mörg ósýnileg lög lofttegunda kringum jörðina
b. Ósýnilegar lofttegundir sem geta orðið sýnilegar í vondu veðri
c. Sýnileg lög lofttegunda kringum jörðina
a. Mörg ósýnileg lög lofttegunda kringum jörðina
Algengustu lofttegundir í andrúmslofti jarðar eru:
a. súrefni, nitur og koltvíoxíð
b. vetnisklóríð og klórflúoríð
c. helíum, óson og vetni
a. súrefni, nitur og koltvíoxíð
Hvenær ársins skín sólin mest á Norðurpólinn?
Á sumrin
Andrúmsloft hefur:
a. enga þyngd
b. litla þyngd
c. mikla þyngd
b. litla þyngd
Margir ólíkir þættir hafa áhrif á loftslag, þar á meðal má nefna:
a. hreyfingar á flekamótum og snúning jarðar
b. hæð yfir sjávarmáli, loftþrýsting og hafstrauma
c. lofthjúpinn og lengdar- og breiddargráður
b. hæð yfir sjávarmáli, loftþrýsting og hafstrauma
Áhrif þyngdarafls jarðar á andrúmsloft er kallað:
a. aðdráttarkraftur
b. þyngdarkraftur
c. loftþrýstingur
c. loftþrýstingur
Hvað má segja um Jónahvolfið?
a. Þar myndast súrefnið
b. Það hefur sérstaka eiginleika vegna áhrifa frá geislum sólar og þar verða norðurljósin til
c. Það er heitasta hvolfið í lofthjúpnum
b. Það hefur sérstaka eiginleika vegna áhrifa frá geislum sólar og þar verða norðurljósin til
Sumarsólstöður eru:
a. 5. maí
b. 21. júní
c. 18. ágúst
b. 21. júní
Hver er ástæða þess að sólarhringurinn skiptist í dag og nótt?
a. Sólargos og súningur sólar
b. Halli og snúningur jarðar
c. Þyngdarkraftur tunglins
Halli og snúningur jarðar
Af hverju er lofthjúpurinn mikilvægur?
Hann verndar jörðina fyrir ýmsu sem getur skaðað hana
Hvar eru heitustu svæði jarðarinnar?
Í kringum miðbauginn
Jörðinni er gjarnan skipt í loftslagsbelti eftir hitastigi. Hvað eru þau nefnd?
Heimskautsbelti - kuldabelti (nyrðra og syðra)
Temprað belti (nyrðra og syðra)
Heittemprað belti (nyrðra og syðra)
Hitabelti
Hvaða áhrif hefur það ef loftslag jarðar hitnar meira en nú er?
Áhrifin geta valdið náttúruhamförum og útrýmingu lífvera