Hvaða hljómsveit gaf út lagið "hægar" ?
Kvadró
Í hvaða mánuði er frídagur verslunarmanna í ár ?
Ágúst
Hvert er brautarnúmerið á lestarteinunum til að komast til hogwartz skóla ?
9 3/4
Hvað setur Herra Hnetursmjör á skenkinn í laginu "Elli Egils" ?
Búnt
Botniði eftirfarandi línu úr myndinni Hrafninn flýgur "Þungur Hnífur"
Þessi hnífur á að vera þungur
Hver á lagið "let it be" ?
Bítlanir
Hvað eru margar stangir í einu Kit Kati
4
Hvaða barnastjarna lék Kevin í Home alone 1 og 2 ?
Macaulay Culkin
Í hvaða íþrótt keppti Michael Phelps ?
Sundi
Í hvaða hljómsveit var hinn steindauði Michael Jackson ?
Jackson five
Hvert hringiru ef þú villt fá lögreglu á staðinn í Bandaríkjunum ?
911
Hvað heitir Steindi JR fullu nafni ?
Steinþór Hróar Steinþórsson
Í hvaða gelluhóp eru til að mynda Sunneva Einars og Birgitta Líf ?
LXS
Jón Sigurðsson
Hvað heitir Eignkona Justin Bieber ?
Hailey
Hvað eru margir meðlimir í hljómsveitinni Ljótu Hálfvitunum ?
9
Hvernig er karlmannsnafnið Ágúst í eginarfalli ?
Ágústs
Hvað heitir fjölskyldan sem Harry býr hjá ?
Dursley´s
Í hvaða landi ætli það sé skárra að vera í samkvæmt laginu "Rangur maður" ?
Zimbabwe
Botniði eftirfarandi línu úr þáttunum næturvaktin "deng dong ding dong dong dong"
Ég skil ekki orð að því sem þú segir
Hver á lagið " lose yourself " ?
Eminem
Hver er afi PBT ?
Helgi í góu
Hvaða íslenska söngkona söng lagið "Bíóstjarnan mín" þegar hún var 9 ára ?
Jóhanna Guðrún
Hinn alíslenski Bobby Fischer var heimsmeistari í hvaða íþrótt ?
Skák
Hvaða látni söngvari var í hljómsveitinni "Nirvana" ?
Kurt Cobain
Hvað hét lögreglumaðurinn sem Auddi Blö lék í leynilöggunni ?
Bússi
Botniði eftirfarandi texta úr laginu Geðveikt fínn gaur eftir Steinda, "Steindi ég er ekkert sterkur" ....
Bara að opna krukku getur verið hausverkur
Hvers dóttir er gellan Ragnhildur Steinunn ?
Jónsdóttir
Hvert er millinafn Söngvarans Jón Jónssonar
Ragnar
Hver er eiginmaður leikonnunnar geðþekku Blake Lively ?
Ryan Reynolds
Hvaða hljómsveit gaf út lögin "Fáum aldrei nóg" og "Aldrei mun ég" ?
Írafár
Taylor Swift
Hvað gerist þegar er farið með galdraþuluna "Lumos" ?
Ljósin kvikna
Hver er gæinn í laginu "Poppstirni" ?
Hann er ég
Í hvaða kvikmynd er setningin " við erum allir vistmenn á kleppi"
Englum Alheimsins
Hvaða hljómsveit á lagið "creep" ?
Radiohead
Hvaða íslenska súkkulaði ber sama nafn og bær í Grænlandi ?
Kúlusúkk
Hvaða söngkona söng lagið " ég hlakka svo til" þegar hún var 12 ára ?
Svala Björgvins
Í hvaða íþrótt keppti Vala Flosadóttir ?
Stangastökki
Hvaða látni söngvari söng þessa frægu línu " allir eru að fá sér" ?
Raggi Bjarna
Hvað heitir lögregluhundurinn sem gerðar voru 17 seríur um ?
Rex
Þegar Auddi spyr í upphafi FM95blö " Drengir, hvernig hafiða", hverju svarar Steindi þá ?
Fitlandi fínn og fróandi góður
Á hvaða dýri eru Gellur ?
Fisk
Fyrir hvaða flokk er Jón Gnarr Alþingismaður ?
Viðreisn
Með hvaða leikara er hin geysi vinsæla Kylie Jenner að slá sér upp með ?
Timothee Chalamet
Hvaða hljómsveit gaf út þjóðhátíðarlagið "þú veist hvað ég meina mær" árið 1997 ?
Skítamórall
Hvers dóttir er söngkonan Ágúst(a) Eva ?
Erlendsdóttir
Hvað heitir bankinn í Harry potter heiminum ?
Gringotts
Hver er upphafslínan í laginu "vövðastæltur" ?
Farðu frá, ég sé þig nú í nýju ljósi
Hvert sagði Auddi að Sveppi hafi barið sig í frægum skets úr þáttunum "Strákarnir" ?
Í góminn
Hvaða íslenska hljómsveit á lagið "hoppípolla" ?
Hvernig er deigið sem er í Dubai Súkkulaðinu umtalaða ?
Smjördeig
Hvaða fræga barnastjarna sem síðar fór illa með líf sitt fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni "Herbie: Fully loaded" ?
Lindsay Lohan
Hver er núverandi Olympíumeistari í 100 metra spretthlaupi karla ?
Noah Lyles
Hvaða steindauði leikari lék aðalhluverkið í myndinni "Flubber" ?
Robin Williams
Hvað heitir lögreglustjórinn í Simpsons þáttunum ?
Chief Wiggum
Hvða heitir karakterinn hans steinda sem ofsækir Jóhönnu Guðrúnu ?
Níels
Hvað segir Gellan í laginu "Gella" eftir Birni, loga pedro og fleiri ?
Hún sgeir hæ
Hvers konar vörur selur búðin " jón og óskar " ?
Skartgripi
Hver er eiginkona Harry Bretaprins ?
Megan Markle
Hvaða hljómsveit gaf út lagið "Alma Dögg" ?
Stuðlabandið
Í hvaða knattspyrnulið er söngvarinn geðugi Ágúst Þór Brynjarsson skráður í á KSÍ?
Samherjar
Hvað heitir elsti Weasly bróðirinn ?
Bill Weasley
Hvaða lag byrjar á þessu erindi ?
Ranka við mér eftir alltof fokking langann tíma
Sá það ekki en allir aðrir voru að sjá það tvístrast
Búin að veina nóg oftast bara við þig
Og búinn að heyra nóg allir búnir að vara mig við
Gremja með Dabba T
Hvað heitir karakterinn í fóstbræðrunum sem spyr reglulega " og hver á að gera það, er það ég ?"
Indriði
Hver á lagið "Reykjavík er ömurleg" ?
Innvortis
Hvaða súkkulaðistykki auglýsti sig með orðunum " you are not you when you are hungry" ?
Snickers
Lagahöfundur lagins " Eins og þú" sem fór alla leið í úrslitakvöld Forkeppni Eurovision var í frægri barnahljómsveit sem gaf út eina plötu árið 2005, hvað heitir sú hljómsveit ?
Spark
Hvaða fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum bjó til heilsu/samloku grill og skírði í höfuðið á sjálfum sér ?
George Foreman
Hvaða látni leikari lék gegn Jake Gyllenhal í kvikmyndinni Brokeback Mountain ?
Heath Ledger
Í hvaða þáttum er rannsóknarlögreglumaðurinn Horatio Caine ?
Csi: Miami
Steindi JR hélt úti spurningaþáttum í sjónvarpi, hvað hétu þeir ?
Ghetto betur
Lagið "Aldrei of seint" eftir húbbabúbba er upprunulega eftir hvaða gellu ?
Þórunn Antonía
Hvaða leikari fer með hlutverk John Wick í samnefndum kvikmyndum ?
Keanu Reaves
Knattspyrnumaðurinn geðþekki Adil Rami sem var til að mynad heimsmiestari með Frökkum 2018 var fyrir nokkrum árum í sambandi með þekktri konu úr Hollywood, hver var konan ?
Pamela Anderson