Hvaða jólalag spilar Hrefna med nefflautunni?
Dansaðu vindur.
Hvað át jólakötturinn um jólin í gamla daga?
Fólk sem ekki fékk nýja flík.
hvað heitir skúrkurinn í Tinka?
(A) Tuja (B) Tuva (C) Ingi.
INGI.
Frá hvaða landi er Jóla-desertinn (Risalamande)?
Danmörku
hvaða hljóðfæri er stærsta hljóðfærið?
Orgel.
Hver er það sem sópar gólf og flengir jólasveinana með vendi?
Grýla.
Í hvaða landi fær maður KFC um jólin?
Japan.
þú átt þrjú súkkulaðidagatöl, hvað marga glugga opnar þú alls í desember?
72.
Grís verður slátraður 100 kíló fyrir purusteik, hversu gamall er grísin þegar hann verður slátraður?
Hálfs árs
Hvaða hljóðfæri vakti Elísabetu Bretadrottningu á hverjum degi?
Sekkjapípur
Hver syngur "My snowman and me..."
Sia
í hvaða evrópulandi er jólahefð að fela súra gúrku í jólatrénu og keppast við að finna hana?
Þýskalandi.
Var hægt að fá Roblox-jóladagatal í ár (2024)?
Hvað kostar dýrasta laufabrauðsjárnið?
+/- 5000 kr
40.000 kr
Hvernig hljóðfæri er páka? (A) flauta (B) tromma (C) rusneskur gítar.
Tromma!!!
Úr hvaða lagi er þetta: 'jeg skal hjem og pudse mit klaver -Så lyder det godt. For mit talent er noget der imponere...'
Jul i Angora.
Aðventukertin fjögur heita Betlehemskertið, hirðakertið, englakertið og...?
Spádómakertið
Var til jóladagatal sem hét (Blængur sniðugi)?
Nei en klængur sniðugi var gamalt jóladagatal.
Í hvaða Afríkulandi eru borðaðir Mopana-maðkar á jólunum?
Suður-Afríku
Úr beini á hvaða dýri var fyrsta hljóðfærið búið til?
Birni (lærbein)
Hver syngur (Another rock and roll christmas)?
Gary Glitter.
Hvernig tíðkast að fara í jólamessu í Venesúela?
a) Á línuskautum (roller blades) b) Á hjólabretti (skateboard) c) Í barnavögnum (baby prams)
a) línuskautum
Hvaða ár var fyrsta danska sjónvarpsdagatalið (Historier fra hele verden) gefið út?
1962
Hvenar voru brúnar kartöflur fyrst eldaðar? (A) Fyrir 60 árum. (B) Fyrir 170 árum. (C) Fyrir 230 árum. (D) Fyrir 500 árum.
(B) fyrir 170 árum.
Hvað eru margir lyklar/takkar á venjulegu píanói? (+/-5)
88