Rómverskir keisarar 1
Rómverskir keisarar 2
Goðafræði
FINAL JEOPARDY
100

Þessi félagi var keisari 96-98

Hver er Nerva?

100
Þessi kjörkeisari ríkti á árunum 117-138

Hver var Hadríanus?

100

Segðu stuttlega frá Heru (fjölskyldutengsl, einkenni, yfirráðssvið)

Hera er eiginkona/systir Seifs og þess vegna drottning himnanna, hún er verndargyðja hjónabandsins og eitt einkenni hennar er páfuglinn

200

Eldfjallið Vésúvíus gaus meðan þessi náungi var við völd, þó hann hafi ekki verið keisari nema í c.a. 3 ár

Hver var Títus?

200
Þessi legend lét byggja Hringleikahúsið í Róm (Colosseum) þó hann lifði ekki nógu lengi til að sjá það verða fullbyggt

Hver var Vespasíanus (69-79)?

200

Hvað var einkennandi við Hermafródítos?

Hann/hún/það var tvíkynja!

(vegna þess að Dísin Salmacis óskaði að þau yrðu óaðskiljanleg þ.a. þeim var steypt saman í eitt)

300
Rómaveldi varð aldrei víðlendara en við valdatíð þessa keisara, en hann ríkti á árunum 98-117

Hver var Trajanus?

300

Einn keisari lét reisa 120km varnargarð, hver var það og hvað er veggurinn kallaður?

Hadríanusarmúrinn! (byggður af Hadríanus ofc)

300
Segðu frá upphafi heimsins skv. grískri goðafræði

Upphaflega Kaos (tómið), svo birtast Gaia (jörð) og Tartaros (undirheimur), Gaia eignast Úranos (himinn) og þau eiga saman kýklópana og tólf  títana (þ.a.m. Ókeanos (sjórinn) og Atlas)

400

Nefndu alla keisarana sem tilheyrðu Júlíönsk-Kládíönsku ættinni

Ágústus, Tíberíus, Caligula, Claudíus og Neró

400

Adríanópel og Panþeon voru byggð/endurreist á valdatíð þessa náunga

Hver var Hadríanus?

400

Hver var Faeþon?

Sonur Helíosar, Faeþon fékk eitt sinn að aka sólarvagninum, fokkaði því upp, bjó óvart til svart fólk og var skotin niður af Seifi og dó

500

Hvers vegna er 2. öld e.Kr. oft kölluð gullöld Rómaveldis?

Þá voru kjörkeisararnir við völd, en þeir voru almennt hæfari leiðtogar en þeir sem komu áður.

Atvinnulíf dafnaði, samgöngur voru góðar og almennt ríkti friður m.a.

500

Reload! Þessi þrjú lönd urðu að skattlöndum Rómaveldis á valdatíð Trajanusar

Hvað eru Armenía, Assyría og Mesópótamía?

500

Hver var Marsýas?

Skógarpúki sem fann flautuna/hljóðpípuna sem Aþena bjó til og lærði á hana. Hann seinna meir skoraði á Apollon í hljóðfæraleik en tapaði og var fleginn lifandi fyrir það. 

500

Hver var eini maðurinn sem heyrði söng sírena og lifði af?

Oddysseifur