We are the Winners...
Það versta af þeim verstu
Hvert er árið?
Met og önnur vitneskja
Þú talar tungum!
100

Hvaða ár vann Alexander Rybak fyrir Noreg með laginu Fairytale?

2009

100

Hvaða framlag Íslands hefur staðið sig verst í úrslitakeppni Eurovision?

Það sem enginn sér - 1989 - 0 stig

100

Keppnin var haldin í Úkraínu.

Ísland komst ekki úrslitakeppnina.

Portúgal vann í fyrsta skipti.

2017

100

Hversu gömul var Sandra Kim þegar hún varð yngsti sigurvegarinn í sögu Eurovision árið 1986?

13 ára gömul

100

Komdu, komdu, komdu ... þetta er hljóð ársins


Komdu, komdu, haltu áfram, haltu áfram

Við verðum að dansa (Allir)

Dansandi (Allir)

Dansa fastur, þéttur

Allez! Ola! Olé! - France 2010

Allez, allez, allez... c'est le son de l'année


Allez, allez, allez, allez

Il faut danser (Tout le monde)

Danser (Tout le monde)

Danser collé, serré



200

Hvaða ár vann Ruslana fyrir Úkraínu með laginu Wild Dances?

2004

200

Hvaða land hefur fengið oftast núll stig, þrátt fyrir að hafa unnið keppnina þrisvar?

Noregur. Þau hafa fengið núll stig fjórum sinnum.

200

Mónakó tók þátt í síðasta skipti til þessa.

Silvía Nótt tók þátt fyrir Ísland.

Lordi vann keppnina með laginu Hard Rock Hallelujah.

2006

200

Hvaða land sem hefur unnið Eurovision er fremst í ÍSLENSKA stafrófinu.

Aserbaídsjan

200

Fljúga, ó ó ...

Syngja, ó ó ó ...

Í bláu máluðuðu bláu

Gleðilegt að vera þarna uppi

Nel blu dipinto di blu (Volare) - Italy 1958

Volare, oh oh...

Cantare, ohohoho...

Nel blu dipinto di blu

Felice di stare lassù

300

Hvað heitir lagið sem Dana International söng og vann keppnina með, fyrir hönd Ísraels, árið 1998?

Diva

300

Af Big 5 löndunum, hvert á versta framlagið innbyrgðis?

Frakkland: 26th - 2 pts - Moustache - 2014

Þýskaland: 27th - 0 pts - Black Smoke - 2015

Ítalía: 17th - 0 pts - Dio, Come Ti Amo - 1966

Spánn: 19th - 0 pts - ¿Quién Maneja Mi Barca? - 1983

UK: 26th - 0 pts - Cry Baby - 2003 

300

Keppnin var haldin í Sviss.

Sviss bæði vann og tapaði.

Fyrsta árlega Eurovision keppnin haldin.

1956

300

Nefnið annað þeirra tveggja landa sem hafa fengið núll stig fyrsta árið sem þau taka þátt.

Portúgal og Litháen

300

Ekki fara án mín

Leyfðu mér að fylgja þér

Þú sem flýgur til annarra lífs

Leyfðu mér að lifa

Ne partez pas sans moi - Switzerland 1988

Ne partez pas sans moi

Laissez-moi vous suivre

Vous, qui volez vers d'autres vies

Laissez-moi vivre

400

Hvaða land vann Eurovision árið 1987?

Írland (Johnny Logan - Hold Me Now)

400

In the year 2007, which country sent a song to the competition called Push the Button, which is a satirical song about nuclear warfare? The song did not make it to the Final and is to this day the worst performance from this country.

Árið 2007 sendi þjóð lag í keppnina sem heitir Push the Button sem fjallar á hæðnislegan hátt um kjarnorkuhernað. Lagið komst ekki áfram í úrslitin og er til þessa versta framlag þjóðarinnar til keppninnar. Hvert er landið?

Ísrael

400

Keppnin var haldin í Eistlandi.

Ísland tók ekki þátt.

Lettland vann keppnina með laginu I Wanna

Danir nöguðu sig í handabökin yfir því að vera ekki að halda keppnina annað skiptið í röð en þeir lentu í öðru sæti á heimavelli árið áður.

2002

400

MEMES...

Besta Eurovision meme-ið er Epic Sax Guy. 

Fyrsta meme-ið kom árið 2010 þegar Moldavía gaf okkur þetta: 

Enn og aftur sannaði Moldavía að þau superior þegar kemur í mímum árið 2017 þegar þau gáfu okkur þetta:

Spurningin er: hvert þessara laga endaði hærra?

Hey Mamma lenti í þriðja sæti árið 2017

Run Away lenti í 22. sæti árið 2010

400

Vegna þess að ég hef annað dansið mitt

Og ég gef líf mitt ljós

En ég eftirsjá það aldrei, ég hef aldrei eftirsótt það

Minn hinsti dans - Iceland 1997

Því ég stíg minn hinsta dans

Og ég kveð mitt líf með glans

En ég iðrast aldrei neins, iðrast aldrei

500

Tyrkland vann Eurovision árið 2003 með lagi sem var flutt af Sertab Erener. Hvað heitir lagið?

Everyway that I can

500

Hvað heitir framlag Íra árið 2008 sem var af flestum talið slæm eftirherma af Verku Sherduchku? Lagið var flutt af Dustin the Turkey og er versta framlag Írlands til þessa.

Irlande Douze Pointe 

500

Keppnin var haldin í Hollandi.

Johnny Logan vann með laginu What's Anonther Year?.

Marokkó keppti í fyrsta og eina skiptið.

1980


500

Hversu oft er "la" sungið í hinu spænska vinningslagi Eurovision árið 1968 La La La?

138 sinnum

500

Bæn, eins og glóa á vörum mínum

Bæn, staðurinn til að segja aðeins nafnið þitt

Himinn veit, eins og ég

Hversu oft hef ég endurtekið

Þessi himinn veit, rétt eins og ég

Að nafn þitt er eini bæn mín

Molitva - Serbia 2007

Molitva, kao žar na mojim usnama je

Molitva, mesto reči samo ime tvoje

Nebo zna, kao ja

Koliko puta sam ponovila

To nebo zna, baš kao ja

Da je ime tvoje moja jedina molitva