Sykursýki
Fylgikvillar
Næring
Hreyfing
Annað
100
____________ er efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af of háum blóðsykri
SYKURSÝKI
100
__________ getur valdið æða- og taugaskemmdum í fótum.
SYKURSÝKI
100
Sum ___________ hækka blóðsykurinn hratt og mikið.
KOLVETNI
100
Einstaklingar með sykursýki af tegund 1 ættu ekki að stunda líkamsrækt. Satt? Ósatt?
ÓSATT
100
"www" kemur fyrir í vefslóðum og er skammstöfun fyrir __________
World Wide Web (veraldarvefur)
200
Sykursýki af tegund 1 orsakast af skorti á hormóni sem kallast _______________?
INSÚLÍN
200
Til að meta áhrif sjúkdómsins á augu ættu einstaklingar með sykursýki að __________
...fara til augnlæknis a.m.k. einu sinni á ári
200
Við fáum orku úr fæðunni í formi a)_________, b)_________ og c)__________
EGGJAHVÍTU, FITU OG KOLVETNA
200
Hvað af eftirfarandi ætti einstaklingur með sykursýki af tegund 1 helst að grípa með sér í ræktina... gulrót? ostbita? hafrastöng (granola bar)?
GRANOLA BAR
200
Líkaminn getur framleitt _____ -vítamín fyrir tilstilli sólarljóss.
D
300
Sykursýki er meðhöndluð með... a) ____________ b) ____________ c) ____________
Réttu mataræði Hreyfingu Lyfjagjöf
300
___________ og ____________ eru mikilvægur hluti af því að fyrirbyggja fótasár.
Meðhöndla sykursýkina samviskusamlega... Þurrka fætur vel eftir sturtu eða bað... Góðir skór... Regluleg fótaskoðun... Umhirða fóta... Að stunda reglulega líkamsþjálfun...
300
Hvert af eftirtöldu inniheldur ekki kolvetni....a) rúgbrauð, b) ostur, c) epli, d) hreinn appelsínusafi?
b) ostur
300
Hreyfing og líkamsrækt getur eingöngu valdið blóðsykurslækkun. Satt? Ósatt?
ÓSATT. Blóðsykur getur hækkað í byrjun m.a. vegna aukins adrenalíns.
300
______________ er þjóðardýr Skotlands.
EINHYRNINGUR
400
Lífshættulegt ástand sem getur skapast hjá þeim sem eru með insúlínháða sykursýki: ________________
Ketónblóðsýring (ketoacidosis)
400
Ef ekki meðhöndluð rétt þá getur sykursýki með tímanum valdið skemmdum á __________ og __________
Augum Heila Hjarta og æðakerfi Nýru Taugum
400
__________ er sykurtegund sem finna má í ávöxtum.
FRÚKTÓSI
400
Aukin hreyfing eykur virkni insúlíns í frumum líkamans sem auðveldar upptöku sykurs úr blóðinu. Satt? Ósatt?
SATT
400
Mikki mús kom fyrst fram á sjónarsviðið þann 18. nóvember árið 1928 í myndinni ___________
STEAMBOAT WILLIE EÐA GUFUBÁTURINN VILLI
500
Einstaklingur með insúlínháða sykursýki sem fær iðrasýkinga sem einkennast af ógleði, uppköstum og lystarleysi þarf alltaf að minnka insúlínskammtana vegna minni fæðuinntöku... Satt? Ósatt?
ÓSATT, yfirleitt er nauðsynlegt að auka insúlínskammtinn.
500
Streita og kvíði getur valdið því að blóðsykur __________?
HÆKKAR
500
__________ gegnir mikilvægu hlutverki í líkama okkar sem geymsluforði fyrir glúkósa.
GLYCOGEN
500
Að blanda saman alkóhólneyslu og hreyfingu, s.s. þegar farið er á skemmtanir þar sem er dansað og drukkið, eykur líkurnar á blóðsykurfalli. Satt? Ósatt?
Satt
500
_____________ málaði hina þekktu veggmynd Síðasta Kvöldmáltíðin í lok 15. aldara.
LEONARDO DA VINCI