Þessi keisari afnam bændaánauðina í Rússlandi árið 1861.
Hver var Alexander II?
Hver tók við forsætisráðherraembætti í Rússlandi árið 1917 eftir að deilur brutust út milli ráðanna og ríkisstjórnarinnar?
Hver er Alexander Kerenskí?
Þetta svæði í Evrópu var kallað „púðurtunnan“ vegna mikilla átaka milli ríkja og þjóðarbrota frá 1871 til 1914.
Hvað er Balkanskaginn?
Þessar stjórnareiningar voru stofnaðar til að sinna sveitarstjórnarmálum eins og menntun og samgöngum.
Hvað eru zemstvo?
Þessi áhrifamikli byltingarmaður og andstæðingur Stalíns var rekinn úr flokknum árið 1927 og síðar myrtur í Mexíkó.
Hver er Lev Trotskí?
Árið 1908 innlimaði Austurríki þetta svæði, sem olli mikilli reiði meðal Serba og spennti þráðinn milli stórveldanna.
Hvað er Bosnía-Hersegóvína?
Þessi kona leiddi hóp stjórnleysingja sem sprengdi keisara Rússlands í loft upp árið 1881.
Hver var Soffía Perovskaja?
Þessar tvær aðgerðir gerðu bolsévikkar til að ná stuðningi borgarbúa eftir októberbyltinguna 1917?
Hvað eru slagorð um frið, mat og land, og samningar við Miðveldin í Brest-Litovsk?
Þetta bandalag, stofnað 1904 milli tveggja stórvelda, átti að koma í veg fyrir árekstra þeirra í nýlendunum.
Og hvaða ríki voru það?
Hvað er Entente Cordiale (Samúðarbandalagið)?
Bretland og Frakkland
Þessar skipulögðu ofsóknir gegn gyðingum í Rússlandi voru kallaðar þetta.
Hvað eru pogrom?
Þessi hershöfðingi reyndi að ná völdum með uppreisn gegn bráðabirgðastjórninni árið 1917 og þetta atvik olli því að uppreisnin misheppnaðist
Hver er Kornílov og hvað eru áhugalausar hersveitir sem gáfust strax upp?
Þetta var helsta ástæða fyrir ákvörðun Þýskalands að endurnýja ekki samninga við Rússland árið 1890?
Hvað er áhuginn á löndum í austri og áform um að gera þau efnahagslega háð Þýskalandi?
Þessi stefna, innblásin af Alexander Herzen, hvatti ungt fólk til að vinna með bændum og efla byltingu frá grasrótinni.
Hvað er popúlismi?
Þetta voru helstu einkenni fyrstu fimm ára áætlunar Stalíns, og þessar aðgerðir leiddu til milljóna dauðsfalla meðal bænda
Hvað eru áhersla á þungaiðnað og samyrkjubúskapur sem leiddi til hungursneyðar?
Þessi ríki nýtti sér sigur Rússa á tyrkneska virkinu í Plevna til að tryggja sér áhrif á Balkanskaganum?
Hvað eru Austurríki